Bókakynning
Bókakynning
Í tilefni af útkomu hinnar sígildu bókar WALDEN eða lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau efnir Dimma útgáfa til kynningar á verkinu og höfundinum, 200 árum eftir að það kom fyrst út. Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir voru nýverið tilnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir þetta einstaka verk.
Bókakynning Söngurinn og sveitin og Tíminn snýr aftur
Veitingastofur 1.hæðBókakynning í veitingastofum Hannesarholts. Söngurinn og sveitin, ævisaga Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu og Tíminn snýr aftur, báðar eftir Bjarka Bjarnason.
Ljóðamaraþon í Hannesarholti
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkHátíð í bæ. Ljóð verða lesin í Hannesarholti frá klukkan 14.00 og allan liðlangan daginn. Tilefnið er ærið: blíðan í hjörtum ykkar og dýrðin í augum jú og svo myrkrið sem kallar eftir hljómkviðum heimsins.
Heimurinn eins og hann er – morgunkaffifundur í Hannesarholti með Stefáni Jóni
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkLaugardaginn 18.febrúar kl. 11 ætlar Stefán Jón Hafstein að [...]
Morgunstund með Hermanni Stefánssyni
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkHvað ef ráðherra Íslands hefði verið heittrúaður spíritisti, trúað [...]