Rithöfundar lesa
Upplestur rithöfunda
Baðstofuloftið í Hannesarholti Grundarstígur 10, Reykjavík , IcelandRithöfundar lesa úr bókum sínum Sannkölluð jólastemmning verður sunnudaginn 11. desember í Hannesarholti en þá munu valinkunnir rithöfundar lesa úr verkum sínum. Tilvalið að mæta með ullarband og prjóna og hlusta á upplestur á Baðstofulofinu í Hannesarholti. Kaffihúsið verður að sjálfsögðu einnig opið.
Birgitta Haukdal les og syngur
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkBirgitta Haukdal les úr bókunum sínum um Láru og Ljónsa og syngur fyrir gesti. Kósýkvöld hjá Láru og Lára fer á skíði eru bækur númer 3 og 4 í Láruseríunni eftir Birgittu Haukdal. Í fyrra komu bækurnar Lára lærir að hjóla og Lára fer í flugvél.
SIGURÐUR MÁLARI OG KONURNAR Í KRING
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandÞað er Elsa Ósk Alferðsdóttir aðjúnkt í þjóðfræði við Háskóla Íslands [...]
Bókvit í Hannesarholti
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkBókvit í Hannesarholti 23.nóvember Hannesarholt hefur í gegnum tíðina [...]