Syngjum saman (Sing along)
Sungið saman
HljóðbergKristín Valsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir nikkusystur og tónmenntakennarar stjórna almennum samsöng.
Sungið saman sunnudaginn 20 desember
1.hæð og HljóðbergSunnudaginn 20. des klukkan 15.00 Syngjum saman jólalögin með undirleik. [...]
Syngjum saman með Reyni Jónassyni harmónikkuleikara
HljóðbergAllir syngja með sínu nefi, en tónlistarmaðurinn Reynir Jónasson leikur af fingrum fram á harmónikku og leiðir stundina.
Syngjum saman – Sigríður Thorlacius og Hjörtur Ingvi Jóhannson
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandSungið saman undir stjórn Sigríðar Thorlacius. Textar birtast á skjá til upprifjunar.
Syngjum saman
HljóðbergFjöldasöngur fyrir almenning þar sem textar birtast á skjá og allir taka undir. Björgvin Þ.Valdimarsson stjórnar söngstundinni að þessu sinni. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
Syngjum saman
HljóðbergSamsöngur í Hannesarholti er reglulegur viðburður. Sigurkarl Stefánsson stjórnar samsöng í klukkustund og leikur með á píanó af alkunnri snilld. Textar birtast á tjaldi og allir taka undir.
Barnamenningarhátíð – sungið saman
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandGréta Salóme stjórnar hálftíma langri söngstund á Barnamenningarhátíð.
Barnamenningarhátíð – sungið saman
HljóðbergGréta Salóme stjórnar hálftíma langri söngstund með börnum og fullorðnum á Barnamenningarhátíð.
Syngjum saman
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandNanna Hlíf og Eva María stjórna söngstund fyrir almenning og [...]