Tónleikar (Concerts)
-
-
„Soul’d Out“ is back – Harold Burr
„Soul´d Out" tónleikar Harold E Burr í vetur er ógleymanlegir [...]
-
Lýra norðursins og saga Auðar djúpúðgu
HljóðbergNorska þjóðlagasveitin Lyra fra nord flytur eigið efni í tali og tónum um Auði djúpúðgu og langferð hennar til Íslands. Auk söngs og frásagnar er leikið á tvær lýrur sem byggðar eru á ævafornum fyrirmyndum. Tónlistin leitast við að dýpka skilning á víkingatímanum í gegnum ljóð og lag.
kr.3000 -
Héðan og þaðan – píanó og fiðla
HljóðbergMathias Halvorsen píanóleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari halda tónleika í [...]
kr.3000 -
Blyde Lasses frá Hjaltlandseyjum
HljóðbergTónleikar með gleðiþyt frá Hjaltlandseyjum í boði Claire White og [...]
kr.3000 -
-
Marbel á ferð og flugi
HljóðbergSkemmtilegir tónleikar Marbel Ensemble hópsins frá Rotterdam, þar sem komið er við á ýmsum stöðum og flutt er tónlist í mismunandi samsetningum, skipuðum klarínettu, víólu og sellói. Mayuko Takeda leikur á klarínett, Úlfhildur Þorsteinsdóttir á víólu og Sebastiaan van den Bergh á selló.
kr.2500 -
-
Allskonar ást!
HljóðbergAllskonar ást! :: Kvöldstund með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs, [...]
kr.2900 -
Harmoníkutónleikar
HljóðbergÁstu Soffíu, Mariusar og Kristinar. Öll hafa þau numið harmonikkuleik í Norges musikkhøgskole. Á efnisskránni eru fjölbreytt harmóníkutónlist og margbrotnar hliðar harmóníkunnar verða kynntar.
kr.2000 -
Menningarnótt í Hannesarholti
Í Hannesarholti verður fjölbreytt dagskrá á Menningarnótt; opnun tveggja listsýninga ásamt veglegri tónleikadagskrá. Meira um málið hér:
-
CENTURION MONK – Theolonius Monk heiðurstónleikar
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandSöngvarinn Arnar Ingi spilar í Hannesarholti 20. ágúst n.k. af tilefni 100 ára afmælis jazzgoðsagnarinnar Thelonious Monk! Með honum verður einvalalið tónlistarmanna: Tómas Jónsson á píanó, Sigmar Þór Matthíasson á kontrabassa, Matthías Hemstock á trommum og Ívar Guðmundsson - trompet/flugelhorn.
kr.2500 -
Tónleikar – Olivier Manoury og Tómas R.Einarsson
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkFöstudagskvöldið 25. ágúst halda franski bandoneónspilarinn Olivier Manoury og kontrabassaleikarinn [...]
kr.2500
