Tónleikar (Concerts)
SUNGIÐ SAMAN
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandFyrsti samsöngur haustsins... Pálmar Óla
Tónleikar – Hrafnar
HljóðbergHljómsveitina skipa Hlöðver Guðnason, bræðurnir Georg og Vignir Ólafssynir og bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Allt gamalreyndir tónlistarmenn með langan feril að baki í hinum ýmsu hljómsveitum.
Chet Baker and me – Kvartett Halla Guðmunds
HljóðbergHaraldur Ægir Guðmundsson kontrabassaleikar og tón/textaskáld hefur sett saman efnisskrá þar sem meðal annars er að finna hans eigin lög, útsett í anda Chet Baker. Kvartett Halla Guðmunds skipa auk hans Snorri Sigurðarson trompet/flugel horn, Agnar Már Magnússon piano og Böðvar Reynisson söngur.
Tónleikar – Hrafnar
HljóðbergSögur, grín og smitandi tónlist með hljómsveitinni Hröfnum. Hlöðver Guðnason, bræðurnir Georg og Vignir Ólafssynir og bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Allt gamalreyndir tónlistarmenn með langan feril að baki í hinum ýmsu hljómsveitum.
Tónleikar – Haustrómantík með Siggu Eyrúnu og Karli Olgeirs
HljóðbergSigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa sett saman dagskrá með fallegum [...]
Tónleikar – Anna Sigga og Gerrit Schuil: Maístjarnan og önnur ljóð
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandAnna Sigga og Gerrit Schuil leika tónleika í Hljóðbergi. Á dagskrá eru íslenskir ljóðasöngvar. T
Serbneskir menningardagar í Reykjavík
Serbneskir menningardagar verða haldnir í Reykjavík dagana 17. – 19. [...]
Hafdís Huld – Dare to Dream Small
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandTónlistarkonan Hafdís Huld heldur tónleika í Hljóðbergi laudardaginn 18. nóvember. Ásamt henni leikur Alisdair Wright og saman munu þau leika lög af nýjustu plötu Hafdísar, í bland við eldri perlur.
Tónleikar – Peter Máté og Eugen Prochác
HljóðbergEugen Prochác sellóleikari frá Bratislava og Peter Máté flytja öll þau verk fyrir selló og píanó sem austurríska tónskáldið Johann Nepomuk Hummel hefur samið.
FRESTAÐ VEGNA VERKFALLS – Einleikstónleikar á selló – Anthony Albrecht
HljóðbergÞví miður verður þessum tónleikum frestað um óákveðinn tíma vegna verkfalls.