Tónleikar (Concerts)
Gítarfantasíur einleikstónleikar
HljóðbergÖgmundur Þór Jóhannesson gítarleikari heimsækir Ísland um langan veg, til að deila list sinni með löndum sínum á einleikstónleikum í Hannesarholti.
Stína Ágústs og orgeltríó Leo Lindberg
HljóðbergStína Ágústsdóttir söngkona og sænski píanóleikarinn Leo Lindberg flytja nokkur frumsamin lög ásamt blöndu af blúsuðum standördum og fönkfylltu poppi. Meðleikarar þeirra eru ekki af verri endanum en Max Schultz, sænska gítarhetjan, og Chris Montgomery, einn eftirsóttasti jazztrommari Svíþjóðar, verða með þeim og má því búast við einstaklega skemmtilegum tónleikum. Ofnbakaður lax með rjómaosti, hnetum, karftöflumús, og fersku salati á 3.290 í veitingastofunum frá kl.18.30, borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is
“Inspired” – Harold Burr – Gospel
HljóðbergGospel tónleikar með Harold E.Burr og félögum sem fær nafnið INSPIRED, enda verður hver maður snortinn af flutningi Harolds. Léttur kvöldverður á undan í veitingastofunum á 1.hæð.
Tónleikar – Kvartett Einars Scheving
HljóðbergKvartett Einars Scheving leikur nú í fyrsta sinn í Hannesarholti, [...]
Spaðatónleikar
HljóðbergHinir ástsælu Spaðar er frægasta óþekkta hljómsveitin á Íslandi og [...]
“Soul’d Out” is back – Harold Burr
„Soul´d Out" tónleikar Harold E Burr í vetur er ógleymanlegir [...]
Lýra norðursins og saga Auðar djúpúðgu
HljóðbergNorska þjóðlagasveitin Lyra fra nord flytur eigið efni í tali og tónum um Auði djúpúðgu og langferð hennar til Íslands. Auk söngs og frásagnar er leikið á tvær lýrur sem byggðar eru á ævafornum fyrirmyndum. Tónlistin leitast við að dýpka skilning á víkingatímanum í gegnum ljóð og lag.
Héðan og þaðan – píanó og fiðla
HljóðbergMathias Halvorsen píanóleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari halda tónleika í [...]
Blyde Lasses frá Hjaltlandseyjum
HljóðbergTónleikar með gleðiþyt frá Hjaltlandseyjum í boði Claire White og [...]
Marbel á ferð og flugi
HljóðbergSkemmtilegir tónleikar Marbel Ensemble hópsins frá Rotterdam, þar sem komið er við á ýmsum stöðum og flutt er tónlist í mismunandi samsetningum, skipuðum klarínettu, víólu og sellói. Mayuko Takeda leikur á klarínett, Úlfhildur Þorsteinsdóttir á víólu og Sebastiaan van den Bergh á selló.