Hádegistónleikar í Hannesarholti

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Andri Björn Róbertsson bassbaryton og Ruth Jenkins-Róbertsson sópran flytja ljóð og aríur ásamt Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

ÍKR2000

Vetrarljóð – Píanó og fiðla

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Jane Ade Sutarjo píanó- og fiðluleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari, ungar og sérlega hæfileikaríkar tónlistarkonur, halda fyrstu tónleika Hannearholts árið 2017. Hulda og Jane munu leika litrík verk fyrir fiðlu og píanó eftir B. Bartók, E. Ysaÿe,J. Brahms.

kr.2500

Tunglið í nóttinni – Kristjana Stefánsdóttir og Kvartett Sigurðar Flosasonar

Hljóðberg

Kristjana Stefánsdóttir og Kvartett Sigurðar Flosasonar Flutt verður úrval sönglaga Sigurðar við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem komið hafa út á plötunum „Hvar er tunglið?" (2006) og „Í nóttinni" (2014). Kristjana Stefánsdóttir syngur, Sigurður Flosason leikur á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.

kr.2000 – kr.3500

Tónleikar – Gestur frá gamla landinu

Hljóðberg

Björg Brjánsdóttir flautuleikari og Tina Margareta Nilssen píanóleikari ásamt Stine Aarønes fiðluleikara og Brjáni Ingasyni fagottleikara flytja verk eftir Beethoven, Grieg, Brahms og Sjostakovitsj á notalegum tónleikum í Hljóðbergi laugardaginn 11. febrúar.

kr.2000

Dúó tónleikar fyrir selló og píanó

Hljóðberg

Gunnar Kvaran og Domenico Codispoti leika saman á dúó-tónleikum fyrir selló og píanó verk eftir Brahms, Schumann, Rachmaninoff og Shostakovich. Þetta er í fyrsta sinn sem þessir tónlistarmenn leika saman opinberlega.

kr.3000

Kvöld í París – tónleikar

Hljóðberg

Einar Bjartur Egilsson píanóleikari og Nadia Monczak fiðluleikari flytja rómantísk fyrir fiðlu og píanó. Miðasala á midi.is

kr.2500

“Soul’d out” – Harold Burr

Hljóðberg

Í tilefni af því að febrúarmánuður er jafnan tileinkaður sögu blökkumanna í Bandaríkjunum býður Harold E.Burr til kvöldstundar þar sem hann fer yfir sögu sálartónlistar í tali og tónum.

kr.3000

Tónleikar – Fimm árstíðir

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Fimm árstíðir er heitið á nýjum sönglagaflokki eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Snorra Hjartarson. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumflytja ljóðaflokkinn í Hljóðbergi. Þorvaldur les kvæðin fyrir áheyrendur áður en þau eru sungin og leikin. Dagráin tekur um 30 mínútur og verður tekin upp.

kr.2500

Vetrarferðin – Die Winterreise

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Gunnar Guðbjörnsson, tenórsöngvari og Snorri Sigfús Birgisson flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert.

kr.3500

Fjölskyldutónar

Hljóðberg

Sinfónían hefur notið starfskrafta þriggja fjölskyldumeðlima, þeirra Daða, Sesselju og Gunnhildar. Meðal verka á efnisskránni sem þau leika ásamt syninum Kolbeini og vinkonu sinni Júlíu Mogensen óbókvartetta eftir Mozart og Bach, ljúfra laga fyrir fiðlu og píanó, og frumflytja einleiksverk fyrir fiðlu sem Hildigunnur Rúnarsdóttir samdi sérstaklega fyrir Gunnhildi og nefnist Rondó og tilbrigði við gamalt stef.

kr.2500