Tónleikar (Concerts)
Söngleikjakvöld í Hannesarholti
HljóðbergSöng-og leikkonurnar María Skúladóttir og Jónína Björt Gunnarsdóttir flytja ýmis lög úr söngleikjum sem settir hafa verið upp á Broadway á síðustu árum. Andri Geir Torfason syngur bakraddir, Ásbjörg Jónsdóttir leikur með á píanó og Þór Adam Rúnarsson leikur á trommur.
Dúettinn 23/8 – Afmælistónleikar
HljóðbergJazzskotnir afmælistónleikar Önnu Grétu Sigurðardóttur píanista og Stínu Ágústsdóttur söngkonu, sem mynda Dúettinn 23/8. Báðar eiga þær afmæli þennan dag.
Síðsumardjass í Hannesarholti
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkIngibjörg Fríða Helgadóttir (söngur) og Kjartan Valdemarsson (píanó) flytja flauelsmjúkan djass sem hæfir árstímanum og umhverfinu.
Tónleikar – fjórhent píanótónlist
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandÞóra Kristín Gunnarsdóttir og Anda Kryeziu flytja perlur úr heimi fjórhentra bókmennta. Á efnisskránni eru verk eftir Franz Scubert, Claude Debussy og Maurice Ravel.
Anna & Sölvi – tónleikar
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandFrændsystkinin Anna og Sölvi spila frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðasta mánuð. Þetta verkefni þeirra verður fulltrúi Íslands í hinni árlegu "nordic jazz comets" sem haldið verður í Umeå í október.
Undrabörn og tónskáld – Mozart og Liszt
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandAnna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari heldur tónleika og fyrirlestur um tónskáldin og undrabörnin Mozart og Liszt.
Svipmyndir – tónleikar
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandSigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur ný einsöngslög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller. Lögin eru samin við ljóð Hannesar Péturssonar, Erlu skáldkonu og fleiri íslenskra ljóðskálda.
Vil eg, að kvæðið heiti LILJA
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandTónleikar sem eru afrakstur samvinnuverkefnis Lilju Maríu Ásmundsdóttur og Örnólfs Eldon. Tónverkið, Alkemíur, byggir á hugleiðingum um helgikvæðið Lilju sem ort var á miðri 14. öld. Verkefnið var styrkt af Tónskáldasjóði RÚV, Musica Nova og Tónlistarsjóði.
Jamie Laval – Keltneskt kvöld
HljóðbergBandaríski fiðluleikarinn Jamie Laval snýr aftur til Íslands. Snilldartaktar hans í Keltneskri sveitatónlist hafa borið hróður hans víða og líflegur flutningur á keltneskum þjóðsögum. Nemendaafsláttur 1500 IKR
Sónötur Brahms fyrir píanó og fiðlu
HljóðbergPétur Björnsson og Bjarni Frímann Bjarnason og leika sónötur eftir Brahms í Hannesarholti laugardaginn 8.október.