Calendar of Viðburðir
M Mán
Þ Þri
M Mið
F Fim
F Fös
L Lau
S Sun
0 events,
0 events,
2 events,
Farfuglatónleikar – Rannveig Marta Sarc
Farfuglatónleikar – Rannveig Marta Sarc
Rannveig Marta Sarc fiðluleikari og námsmaður í New York flytur eftirlætisverk á klukkustundarlöngum tónleikum í Hljóðbergi . Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Magnús Hallur Jónsson
Farfuglatónleikar – Magnús Hallur Jónsson
Magnús Hallur Jónsson óperusöngvari og námsmaður í Berlín flytur þýskar óperettur og Kino lög. Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
2 events,
Farfuglatónleikar – Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir
Farfuglatónleikar – Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir
Bryndís Þórsdóttir fagottleikari og námsmaður í Kaupmannahöfn og Björg Brjánsdóttir þverflautuleikari og námsmaður í Osló leika ljúfa en fjölbreytta tónlist, allt frá jólalegri barokksónötu til brasilískrar svítu.
Farfuglatónleikar – Rakel Björt Helgadóttir
Farfuglatónleikar – Rakel Björt Helgadóttir
Rakel Björt Helgadóttir hornleikari og námsmaður í Berlín leikur verk eftir Beethoven, Slavický og Schumann. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á flygilinn.
1 event,
Farfuglatónleikar – Sólveig Steinþórsdóttir
Farfuglatónleikar – Sólveig Steinþórsdóttir
Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari og námsmaður í Berlín leikur sónötur eftir Beethoven, Ysaye og Prokofiev. Anna Guðný Guðmundsdóttir spilar með á flygilinn.
0 events,
0 events,
0 events,
2 events,
Olivier Manoury – Litir vatns og jarðar- myndlistarsýning
Olivier Manoury – Litir vatns og jarðar- myndlistarsýning
Litir vatns og jarðar - vatnslitamyndir eftir Olivier Manoury. Sýningin stendur yfir til 20. janúar.
Vetrarljóð – Píanó og fiðla
Vetrarljóð – Píanó og fiðla
Jane Ade Sutarjo píanó- og fiðluleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari, ungar og sérlega hæfileikaríkar tónlistarkonur, halda fyrstu tónleika Hannearholts árið 2017. Hulda og Jane munu leika litrík verk fyrir fiðlu og píanó eftir B. Bartók, E. Ysaÿe,J. Brahms.
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Olivier Manoury – bandóneon og vatnslitamyndir
Olivier Manoury – bandóneon og vatnslitamyndir
Olivier Manoury tónlistar- og myndlistarmaður sem nú sýnir vatnslitamyndir í Hannesarholt verður í húsinu mill kl. 15 og 17 með bandóneon harmónikkuna sína áður en hann hverfur af landi brott. Litir vatns og jarðar – vatnslitamyndir eftir Olivier Manoury. Sýningin prýðir veggi Hannesarholts til 20. janúar.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Bókmenntaspjall – Elsku Drauma mín og Ósjálfrátt
Bókmenntaspjall – Elsku Drauma mín og Ósjálfrátt
Hver er munurinn á því að skrifa ævisögu og skáldsögu? Höfundar bókanna Elsku Drauma mín og Ósjálfrátt, Þær Vigdís Grímsdóttir og Auður Jónsdóttir, ræða reynslu sína af því að fanga sömu bráðina í net ólíkra forma. Þriðja skáldkonan, Kristín Ómarsdóttir, leiðir umræðurnar og yfirheyrir þær eftir bestu getu – með aðstoð áhorfenda.
0 events,
0 events,
1 event,
Davíðsljóð í Hannesarholti
Davíðsljóð í Hannesarholti
Þótt Davíð Stefánsson sé best þekktur sem ljóðskáld, var leiklistin honum einnig mjög hugleikin og hann sendi frá sér fjögur leikrit, auk ljóðabókanna 10 og skáldsögunnar Sólon Íslandus. Í þessu spjalli mun Valgerður H. Bjarnadóttir fjalla um leikritin, tengja þau ljóðunum og velta fyrir sér hvað skáldinu lá á hjarta og hvernig leikritin endurspegla hugmyndir hans og líf.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Bóndadagsveisla með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs
Bóndadagsveisla með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs
Kvöldveisla með skemmtilegum og persónulegum tónlistarflutningi Siggu Eyrúnar og Kalla [...]
2 events,
Tunglið í nóttinni – Kristjana Stefánsdóttir og Kvartett Sigurðar Flosasonar
Tunglið í nóttinni – Kristjana Stefánsdóttir og Kvartett Sigurðar Flosasonar
Kristjana Stefánsdóttir og Kvartett Sigurðar Flosasonar Flutt verður úrval sönglaga Sigurðar við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem komið hafa út á plötunum „Hvar er tunglið?" (2006) og „Í nóttinni" (2014). Kristjana Stefánsdóttir syngur, Sigurður Flosason leikur á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.
Japanskur andblær – vatnslitamyndir
Japanskur andblær – vatnslitamyndir
María Loftsdóttir myndlistarkona færir Íslendingum japanskt landslag og andblæ með mjúkum vatnslitamyndum sínum en fyrir nokkrum árum sýndi hún Japönum íslenskt landslag skapað með vatnslitum. Sýningaropnun 21. jan. kl. 16. Sýningin stendur í mánuð.
1 event,
Syngjum saman
Syngjum saman
Syngjum saman verður að þessu sinni í höndum Heimilisiðnaðarfélagsins sem [...]
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Sagnakvöld með Einari Kárasyni
Sagnakvöld með Einari Kárasyni
Einar Kárason rithöfundur og sagnamaður eys úr sagnabrunni sínum í Hljóðbergi, sögum um gaman og alvöru. Miðasala á midi.is
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur kennara og rithöfundi sem kenndi við skóla Ísaks Jónssonar í 45 ár. Miðar á midi.is
Kvöldverður frá kl. 18.30 lax með sesamsojasmjöri, kartöflumús og fersku salati, verð kr.2900. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is