Calendar of Viðburðir
M Mán
Þ Þri
M Mið
F Fim
F Fös
L Lau
S Sun
1 event,
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur
Kvöldstund með Herdísi Egilsdóttur kennara og rithöfundi sem kenndi við skóla Ísaks Jónssonar í 45 ár. Miðar á midi.is
Kvöldverður frá kl. 18.30 lax með sesamsojasmjöri, kartöflumús og fersku salati, verð kr.2900. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Tónleikar – Gestur frá gamla landinu
Tónleikar – Gestur frá gamla landinu
Björg Brjánsdóttir flautuleikari og Tina Margareta Nilssen píanóleikari ásamt Stine Aarønes fiðluleikara og Brjáni Ingasyni fagottleikara flytja verk eftir Beethoven, Grieg, Brahms og Sjostakovitsj á notalegum tónleikum í Hljóðbergi laugardaginn 11. febrúar.
1 event,
Dúó tónleikar fyrir selló og píanó
Dúó tónleikar fyrir selló og píanó
Gunnar Kvaran og Domenico Codispoti leika saman á dúó-tónleikum fyrir selló og píanó verk eftir Brahms, Schumann, Rachmaninoff og Shostakovich. Þetta er í fyrsta sinn sem þessir tónlistarmenn leika saman opinberlega.
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Kvöld í París – tónleikar
Kvöld í París – tónleikar
Einar Bjartur Egilsson píanóleikari og Nadia Monczak fiðluleikari flytja rómantísk fyrir fiðlu og píanó. Miðasala á midi.is
1 event,
UPPSELT – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
UPPSELT – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Kvöldstund með okkar ástsælu Helenu Eyjólfs, sem fagnaði 75 ára afmæli sínu fyrir skemmstu. Karl Olgeirsson og Jón Rafnsson verða henni til fulltingis þetta kvöld.
1 event,
„Soul’d out“ – Harold Burr
„Soul’d out“ – Harold Burr
Í tilefni af því að febrúarmánuður er jafnan tileinkaður sögu blökkumanna í Bandaríkjunum býður Harold E.Burr til kvöldstundar þar sem hann fer yfir sögu sálartónlistar í tali og tónum.
1 event,
Töfrar náttúrunnar – vatnslitamyndir
Töfrar náttúrunnar – vatnslitamyndir
Sýningaropnun laugardaginn 25. febrúar kl. 15 Marta Ólafsdóttir líffræðingur heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti. Síbreytileg náttúra er yrkisefnið.
3 events,
Syngjum saman
Syngjum saman
Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fjöldasöng fyrir almenning.að þessu sinni. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr.
Bókakaffi með Ásdísi Thoroddssen
Bókakaffi með Ásdísi Thoroddssen
Gestir geta notið veitinga á kaffihúsinu á meðan Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður segir frá og les uppúr fyrstu skáldsögu sinni, Utan þjónustusvæðis, sem kom út fyrir síðustu jól.
Endurtekið – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Endurtekið – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Þar sem uppselt var á Kvöldstund með Helenu Eyjólfs 23.febrúar [...]
0 events,
0 events,
1 event,
Kvöldstund með Þórunni Björnsdóttur
Kvöldstund með Þórunni Björnsdóttur
Kvöldstund með Þórunni Björnsdóttur kennara og kórstjóra, sem fær gesti með sér í söng og spjall.
0 events,
0 events,
0 events,
1 event,
Bókakaffi með Sigríði Hagalín Björnsdóttur
Bókakaffi með Sigríði Hagalín Björnsdóttur
Gestir geta gætt sér á kaffi og meðlæti á meðan þeir heyra hvað Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður á Ríkisútvarpinu hefur að segja um sína fyrstu skáldsögu Eyland, sem hefur fengið frábærar viðtökur.