Syngjum saman
HljóðbergFjöldasöngur fyrir almenning þar sem textar birtast á skjá og allir taka undir. Björgvin Þ.Valdimarsson stjórnar söngstundinni að þessu sinni. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.
Heilsuspjall – sársauki
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandArnór Víkingsson gigtlæknir og Eggert Birgisson sálfræðingur ræða við gesti um sársauka í víðu samhengi.
Heimspekispjall
HljóðbergNýdoktorar í heimspeki Jón Ásgeir Kalmansson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ræða við gesti um rannsóknir sínar og fundna fjársjóði.
Jazzveisla Kristjönu Stefáns
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandJazz - veisla fyrir öll vit Föstudagsköldið 18.mars tekur Jazztríó Kristjönu [...]
Bókakaffi – að yrkja hamingjuna
Veitingastofur 1.hæðAð yrkja hamingju Í tilefni af alþjóðlegum degi hamingjunnar 20. [...]
Syngjum saman
HljóðbergSamsöngur í Hannesarholti er reglulegur viðburður. Sigurkarl Stefánsson stjórnar samsöng í klukkustund og leikur með á píanó af alkunnri snilld. Textar birtast á tjaldi og allir taka undir.
Félag íslenskra fræða
HljóðbergHöskuldur Þráinsson: Hvað getum við lært um íslensku af Vestur-Íslendingum?
Davíðsljóð – Rödd konunnar
Valgerður H.Bjarnadóttir heldur áfram umfjöllun um höfundarverk Davíðs Stefánssonar. Að þessu sinni fær rödd konunnar í ljóðum Davíðs að hljóma.
Heilsuspjall – Hystería, er hún til?
HljóðbergHeilsuspjall með Finnboga Jakobssyni taugalækni og Þóru Andrésdóttur sjúkraþjálfara, sem gefa innsýn í þann sjúkdómsheim sem áður var kenndur við hysteríu en er í dag flokkaður undir heitinu starfræn einkenni frá taugakerfinu.