Keltnesk þjóðlagatónlist og þjóðsögur með Jamie Laval

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Jamie Laval er Bandarískur fiðluleikari sem leikur líflegar Keltneskar melódíur, undurfagra forna tónlist og segir skemmtisögur sem höfða til allrar fjölskyldunnar. Tónlist hans hrífur jafnt ungra sem aldraðra, jafnt áhugafólk um jass, klassík og þjóðlagatónlist.

ISK2900

Skarkali tríó – útgáfutónleikar

Hljóðberg

Skarkali tríó mun í sumar gefa út sína fyrstu plötu. Að því tilefni verður efnt til glæsilegra útgáfutónleika í Hannesarholti, Reykjavík þann 16. júlí.

ISK1500

Duo Arnesen og William Blake

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Rósa Kristín Baldursdóttir syngur söngva Peters Arnesen við ljóð Williams [...]

ISK2500