Félag íslenskra fræða
HljóðbergHöskuldur Þráinsson: Hvað getum við lært um íslensku af Vestur-Íslendingum?
Davíðsljóð – Rödd konunnar
Valgerður H.Bjarnadóttir heldur áfram umfjöllun um höfundarverk Davíðs Stefánssonar. Að þessu sinni fær rödd konunnar í ljóðum Davíðs að hljóma.
Heilsuspjall – Hystería, er hún til?
HljóðbergHeilsuspjall með Finnboga Jakobssyni taugalækni og Þóru Andrésdóttur sjúkraþjálfara, sem gefa innsýn í þann sjúkdómsheim sem áður var kenndur við hysteríu en er í dag flokkaður undir heitinu starfræn einkenni frá taugakerfinu.
Kvöldstund með Helgu Þórarins
HljóðbergKvöldstund með Helgu Þórarins sem þenur tónlistartaugina og býður gestum með sér á innra flakk um lendur tónlistarinnar.
„Á vængjum söngsins“ Diddú og Anna Guðný
HljóðbergNotalegt laugardagssíðdegi með söngspili vinkvennanna Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. Kristín Þorkelsdóttir sýnir pastelmyndir sem hún hefur unnið nýlega af Diddú.
Bókakaffi – Ingibjörg Hjartardóttir
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðIngibjörg Hjartardóttir rithöfundur fjallar um skáldsögur sínar fjórar í óformlegu bókaspjalli í veitingastofum Hannesarholts. Viðburðurinn er öllum opin og er aðgangur ókeypis svo lengi sem húsrúm leyfir.
Kvöldstund með Halldóri Haralds og Jónasi Sen
HljóðbergHalldór Haralds og Jónas Sen spjalla við gesti um lífið og listina, leika stutt píanóverk og sýna myndefni á skjá. Húsið opnar klukkan 18.30 fyrir gesti sem vilja gæða sér á léttum kvöldverði áður en spjallið hefst. Athugið að panta þarf borð með því að hringja í síma 511-1904 eða senda tölvupóst á hannesarholt@hannesarholt.is
Barnamenningarhátíð – sungið saman
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandGréta Salóme stjórnar hálftíma langri söngstund á Barnamenningarhátíð.
Barnamenningarhátíð – sögustund
Ólöf Sverrisdóttir les uppúr bók sinni um Sólu Grýludóttur og daginn sem sólin týndist.
Barnamenningar-hátíð – sögustund
Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir spjallar við gesti og les úr bókum sínum fyrir börn á Barnamenningarhátíð í Hannesarholti kl.14 og 16