Jazztónleikar – Ife, Óskar og Eyþór
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkJazztónleikar Ife Tolentino, Óskars Guðjónssonar og Eyþórs Gunnarssonar. Á efnisskránni verður tónlist af diskinum VOCÉ PASSOU AQUI sem þeir félagar gáfu út 2014 og einnig af óútkomnum diski.
Syngjum saman
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandNanna Hlíf og Eva María stjórna söngstund fyrir almenning og [...]
Kvöldstund með Jörmundi Inga Hansen
HljóðbergJörmundur Ingi segir missannar sögur af formæðrum sínum þeim Geirlaugu [...]
Bókakaffi – Guðmundur Andri Thorsson
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðGuðmundur Andri Thorsson segir frá bókinni um Thor, OG SVO TJÖLLUM VIÐ OKKUR Í RALLIÐ, í óformlegu spjalli í veitingastofum Hannesarholts.
Kvöldstund með Árna Björnssyni
HljóðbergÁrni Björnsson þjóðháttafræðingur tekur fyrir ýmsar algengar túristaklisjur eins og [...]
Tónleikar – Sumarnætur
HljóðbergJana María Guðmundsdóttir syngur klassísk ljóð og aríur, meðal annars [...]
Tónleikar – Agnar Már Magnússon
1.hæð og HljóðbergDagskrá tónleikanna verður tvískipt: Fyrir hlé verða frumflutt 16 píanóverk eftir Agnar Má, sem nefnast Þræðir (nr.1-16). Þau voru gefin út á bók síðastliðið haust. Eftir hlé koma Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassaleikari og Scott Maclemore trommuleikari og leika nýtt efni með Agnari af væntanlegum geisladiski, sem kemur út í sumar hjá Dimmu. Tríóið mun taka efnið upp í næstu viku.
Ljósmyndasýning – Vatnið í náttúrunni
Veitingastofurnar 1.hæðJóhanna Pétursdóttir ljósmyndari og landgræðslufræðingur opnar sýningu í stofum Hannesarholts [...]
Útgáfufögnuður – Ljóðasafn Hjartar Pálssonar
HljóðbergLjóðasafn Hjartar Pálssonar kemur út sunnudaginn 5. júní, á 75 [...]
Söngstund að sumarlagi
Söngstund með Kristjáni Sigurðssyni og Sæunni Þorsteinsdóttur í veitingastofum Hannesarholts verður rólegheitakvöld þar sem fólk getur tyllt sér við borð í fallegum stofum, fengið sér vatn, kaffi eða eitthvað annað að drekka, hlustað á tónlist og skemmtilega texta og vonandi átt góða stund. Enginn aðgangseyrir.