Syngjum saman

1.hæð og Hljóðberg

Íslendingar hafa löngum ræktað sönghefðina á mannamótum og í rútubílum, [...]

ISK1000

Verkir: til þrauta eða þroska?

Hljóðberg

Hvernig heilsast þjóðinni ? Góð heilsa og farsælt líf ! - ekkert er einstaklingnum jafn mikilvægt. En hvað er góð heilsa ? og hvenær er heilsan ekki góð ? Hver ákveður það og á hvaða forsendum - Einstaklingurinn ? Samfélagið ? Heilbrigðiskerfið ? Eru Íslendingar og íslenskt samfélag að stefna í rétta “heilsuátt” ? Í vetur mun Hannesarholt bjóða upp á röð fyrirlestra þar sem fjallað verður um heilsu og heilsuleysi frá ýmsum sjónarhornum. Að fyrirlestri loknum býðst hlustendum að verða þátttakendur í vonandi líflegri og uppbyggjandi umræðu um málefnið.

ISK1000