Sónötur fyrir selló og píanó

Hljóðberg

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, sellóleikari og Bjarni Frímann Bjarnason, píanóleikari flytja sónötur fyrir píanó og selló eftir Debussy, Bethoven og Mendelssohn.

kr.2500

Tónleikar – Frönsk og íslensk rómantík

Hljóðberg

Dúettinn "Fire and Ice" leikur tónlist sem heyrir undir franska og íslenska rómantík. Dúettinn skipa Chrissie Telma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Juliana Witt píanóleikari.

kr.1500

Söngleikjakvöld í Hannesarholti

Hljóðberg

Söng-og leikkonurnar María Skúladóttir og Jónína Björt Gunnarsdóttir flytja ýmis lög úr söngleikjum sem settir hafa verið upp á Broadway á síðustu árum. Andri Geir Torfason syngur bakraddir, Ásbjörg Jónsdóttir leikur með á píanó og Þór Adam Rúnarsson leikur á trommur.

kr.1500

Dúettinn 23/8 – Afmælistónleikar

Hljóðberg

Jazzskotnir afmælistónleikar Önnu Grétu Sigurðardóttur píanista og Stínu Ágústsdóttur söngkonu, sem mynda Dúettinn 23/8. Báðar eiga þær afmæli þennan dag.

kr.1000

Síðsumardjass í Hannesarholti

Hljóðberg Grundarstígur 10, Reykjavík

Ingibjörg Fríða Helgadóttir (söngur) og Kjartan Valdemarsson (píanó) flytja flauelsmjúkan djass sem hæfir árstímanum og umhverfinu.

kr.2000

Tónleikar – fjórhent píanótónlist

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Þóra Kristín Gunnarsdóttir og Anda Kryeziu flytja perlur úr heimi fjórhentra bókmennta. Á efnisskránni eru verk eftir Franz Scubert, Claude Debussy og Maurice Ravel.

kr.2000

Anna & Sölvi – tónleikar

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Frændsystkinin Anna og Sölvi spila frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðasta mánuð. Þetta verkefni þeirra verður fulltrúi Íslands í hinni árlegu "nordic jazz comets" sem haldið verður í Umeå í október.

kr.2000

Undrabörn og tónskáld – Mozart og Liszt

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari heldur tónleika og fyrirlestur um tónskáldin og undrabörnin Mozart og Liszt.

kr.2500