Music in familiar spaces – Elfa Rún og Vladimir Waltam
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðFimmtudagskvöldið 21. desember munu fiðluleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir og sellóleikarinn Vladimir Waltam leika stofutónleika í Hannesarholti undir formerkjum ,,Music in familiar spaces"
Þorláksmessa opið til kl.22.00
Hannesarholt verður opið til 22.00 á Þorláksmessu. Jólaplatti í boði [...]
Gleðilega hátíð – Happy hollidays!
Hannesarholt óskar öllum vinum og velunnurum friðsælla hátíða og gleðiríkra [...]
Tónleikar farfugla
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts verða haldnir laugardaginn 30. desember í Hljóðbergi. Miðasala á midi.is
Farfuglatónleikar: kl. 12:00 – Ingi Bjarni Skúlason
Farfuglatónleikar Hannesarholts: Ingi Bjarni Skúlason leikur frumsamin verk
Farfuglatónleikar: Kl. 14:00 – Gulli Björnsson og Jiji Kim
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 14.00 - Gulli Björnsson og Jiyeon Kim leika A.Pärt, Ólaf Arnalds ofl.
Farfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 16.00 – Steiney Sigurðardóttir
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 14.00. Steiney Sigurðardóttir leikur Schumann, Bach og Brahms
Farfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 18.00 – Jóna G. Kolbrúnardóttir
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 18.00 - Jóna G Kolbrúnardóttir syngur verk eftir Sibelius, Liszt, Stenhammar o.fl.
Farfuglatónleikar Hannesarholts: kl. 20.00 – Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkFarfuglatónleikar Hannesarholts: Kl. 20.00 - Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir leikur verk eftir Bach, Chopin og Piatti
Phantasmagoria
HljóðbergRagnar Jónsson sellóleikari, Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Mathias Halvorsen píanóleikari flytja píanótríó í A-dúr eftir Maurice Ravel, Phantasmagoria eftir Bent Sørensen og fiðlusónata nr. 4 eftir Charles Ives.