Bókakaffi með Ásdísi Thoroddssen
Hannesarholt veitingastofur 1.hæðGestir geta notið veitinga á kaffihúsinu á meðan Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður segir frá og les uppúr fyrstu skáldsögu sinni, Utan þjónustusvæðis, sem kom út fyrir síðustu jól.
Endurtekið – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
HljóðbergÞar sem uppselt var á Kvöldstund með Helenu Eyjólfs 23.febrúar [...]
Kvöldstund með Þórunni Björnsdóttur
HljóðbergKvöldstund með Þórunni Björnsdóttur kennara og kórstjóra, sem fær gesti með sér í söng og spjall.
Bókakaffi með Sigríði Hagalín Björnsdóttur
Veitingastofur 1.hæðGestir geta gætt sér á kaffi og meðlæti á meðan þeir heyra hvað Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður á Ríkisútvarpinu hefur að segja um sína fyrstu skáldsögu Eyland, sem hefur fengið frábærar viðtökur.
Bókaspjall með Gunnari Hersveini og Friðbjörgu Ingimarsdóttur
HljóðbergÍ tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars munu hjónin [...]
Tónleikar – Fimm árstíðir
Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, IcelandFimm árstíðir er heitið á nýjum sönglagaflokki eftir Þorvald Gylfason prófessor við kvæði eftir Snorra Hjartarson. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar Gilbertsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanó frumflytja ljóðaflokkinn í Hljóðbergi. Þorvaldur les kvæðin fyrir áheyrendur áður en þau eru sungin og leikin. Dagráin tekur um 30 mínútur og verður tekin upp.
Syngjum saman
HljóðbergSöngstundin í mars verður í höndum Möggu Stínu Blöndal, tónlistarkonu og tónmenntakennara. Það verður ekki leiðinlegt að verja klukkustund á sunnudegi undir hennar stjórn. Textar á tjaldi til upprifjunar.
Heilsuspjall – Valdafíkn
Hljóðberg"Valdavíma, valdafíkn, valdhroki" Maðurinn er samfélagsvera og hefur á tugþúsundum [...]
Heilsuspjall – Heilahreysti
HljóðbergHeilsuspjall - Heilahreysti, hvernig stuðlum við að heilbrigðu hugarstarfi frameftir [...]
Hönnunarmars í Hannesarholti – Opnun
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkÁ Hönnunarmars hýsir Hannesarholt vel valda listamenn og hönnuði. Sameiginleg opnun á sýningum þeirra verður fimmtudaginn 23.mars kl.18. Hönnunarmars stendur yfir til 26 mars.