Listamaðurinn tekur á móti gestum á laugardag

Hlynur Helgason myndlistarmaður verður í Hannesarholti á laugardaginn milli kl. 14 til 15 og segir gestum og gangandi frá málverkum sínum. Sýning Hlyns - Málverk / 12 rendur - stendur til 12 maí.

Litur: GRÆNN

  Litur : Grænn Opnun 13 maí kl. 15. Velkomin [...]

Spaðatónleikar

Hljóðberg

Hinir ástsælu Spaðar er frægasta óþekkta hljómsveitin á Íslandi og [...]

kr.2500

Bókmenntir til bjargar

Hljóðberg

Ragnheiður Jóna Jónsdóttir bókmenntafræðingur og enskukennari segir frá áhugaverðum námsleiðum [...]

kr.1500

Syngjum saman

Hljóðberg

Unnur Sara Eldjárn og Hlynur Þór Agnarsson stjórna klukkustundarlangri söngstund [...]

kr.1000

Lýra norðursins og saga Auðar djúpúðgu

Hljóðberg

Norska þjóðlagasveitin Lyra fra nord flytur eigið efni í tali og tónum um Auði djúpúðgu og langferð hennar til Íslands. Auk söngs og frásagnar er leikið á tvær lýrur sem byggðar eru á ævafornum fyrirmyndum. Tónlistin leitast við að dýpka skilning á víkingatímanum í gegnum ljóð og lag.

kr.3000