Barnamenningar-hátíð – sögustund

Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir spjallar við gesti og les úr bókum sínum fyrir börn á Barnamenningarhátíð í Hannesarholti kl.14 og 16

Heimspekispjall

Hljóðberg

Jakob G. Rúnarsson og Róbert Jack, nýlega útskrifaðir með doktorspróf í heimspeki frá Háskóla Íslands fjalla annars vegar um Ágúst H.Bjarnason og hugspeki og hins vegar um Platón í ljósi þess að verða betri manneskja. Allir velkomnir og frítt inn í minningu Páls Skúlasonar heimspekings og fyrrum háskólarektors. Í

Jazztónleikar – Ife, Óskar og Eyþór

Hljóðberg Grundarstígur 10, Reykjavík

Jazztónleikar Ife Tolentino, Óskars Guðjónssonar og Eyþórs Gunnarssonar. Á efnisskránni verður tónlist af diskinum VOCÉ PASSOU AQUI sem þeir félagar gáfu út 2014 og einnig af óútkomnum diski.

kr.2500

Syngjum saman

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Nanna Hlíf og Eva María stjórna söngstund fyrir almenning og [...]

kr.1000

Bókakaffi – Guðmundur Andri Thorsson

Hannesarholt veitingastofur 1.hæð

Guðmundur Andri Thorsson segir frá bókinni um Thor, OG SVO TJÖLLUM VIÐ OKKUR Í RALLIÐ, í óformlegu spjalli í veitingastofum Hannesarholts.