Jól í kallafjöllum
HljóðbergGuðrún Ásmundsdóttir, leikkona segir skemmtilega jólasögu í fylgd tveggja engla. [...]
Bókmenntaspjall
HljóðbergDagný Kristjánsdóttir segir frá nýútkominni bók sinni sem nefnist Bókabörn, [...]
Sungið saman sunnudaginn 20 desember
1.hæð og HljóðbergSunnudaginn 20. des klukkan 15.00 Syngjum saman jólalögin með undirleik. [...]
Jólaleyfi í Hannesarholti
Hannesarholt gefur starfsmönnum sínum leyfi um hátíðarnar og þess vegna [...]
Tónleikar Agnesar Thorsteins mezzósópran
Sunnudaginn 3. Janúar kl. 16.00 heldur Agnes Thorsteins mezzosópran [...]
Syngjum saman með Reyni Jónassyni harmónikkuleikara
HljóðbergAllir syngja með sínu nefi, en tónlistarmaðurinn Reynir Jónasson leikur af fingrum fram á harmónikku og leiðir stundina.
Félag Íslenskra Fræða – Dagný Kristjánsdóttir: Börn í bókum
HljóðbergHvað er barn? Þeirri spurningu hefur verið svarað misjafnlega gegnum tíðina. Í Bókabörnum sem kom út fyrir jólin er fjallað um mismunandi og breytilegar hugmyndir manna um bernskuna, hvernig börn séu og hvernig þau ættu að vera.
Davíðsljóð í Hannesarholti
HljóðbergÍ þessari afmælisdagskrá leiðir Valgerður gesti á vit skáldsins unga, stiklar á stóru í bernskusögu hans, hugleiðir hvernig skáldið varð til og les nokkur af fyrstu ljóðunum.
Óperukynning
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkKynning á DON GIOVANNI í samstarfi við Íslensku óperuna.