Heimspekispjall

Hljóðberg

Nýdoktorar í heimspeki Jón Ásgeir Kalmansson og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir ræða við gesti um rannsóknir sínar og fundna fjársjóði.

Free

Heimspekispjall

Hljóðberg

Jakob G. Rúnarsson og Róbert Jack, nýlega útskrifaðir með doktorspróf í heimspeki frá Háskóla Íslands fjalla annars vegar um Ágúst H.Bjarnason og hugspeki og hins vegar um Platón í ljósi þess að verða betri manneskja. Allir velkomnir og frítt inn í minningu Páls Skúlasonar heimspekings og fyrrum háskólarektors. Í

Heimspekispjall: Fjölmiðlar og loftslagsmál

Hjóðberg Grundarstíg 10, Reykjavik, Reykjavík, Iceland

Guðni Elísson prófessor í Háskóla Íslands fjallar um fjölmiðla og loftslagsmál í fyrra heimspekispjalli annarinnar. Kjúklingasúpa og grænmetissúpa (V) í boði á undan spjallinu í veitingastofunum á 1.hæð á kr.1950 frá kl.18.30. Borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is