Marbel á ferð og flugi

Hljóðberg

Skemmtilegir tónleikar Marbel Ensemble hópsins frá Rotterdam, þar sem komið er við á ýmsum stöðum og flutt er tónlist í mismunandi samsetningum, skipuðum klarínettu, víólu og sellói. Mayuko Takeda leikur á klarínett, Úlfhildur Þorsteinsdóttir á víólu og Sebastiaan van den Bergh á selló.

kr.2500