Week of Viðburðir
Kvöldstund með Halldóri Haralds og Jónasi Sen
Kvöldstund með Halldóri Haralds og Jónasi Sen
Halldór Haralds og Jónas Sen spjalla við gesti um lífið og listina, leika stutt píanóverk og sýna myndefni á skjá. Húsið opnar klukkan 18.30 fyrir gesti sem vilja gæða sér á léttum kvöldverði áður en spjallið hefst. Athugið að panta þarf borð með því að hringja í síma 511-1904 eða senda tölvupóst á hannesarholt@hannesarholt.is
Barnamenningarhátíð – sungið saman
Barnamenningarhátíð – sungið saman
Gréta Salóme stjórnar hálftíma langri söngstund á Barnamenningarhátíð.
Barnamenningarhátíð – sögustund
Barnamenningarhátíð – sögustund
Ólöf Sverrisdóttir les uppúr bók sinni um Sólu Grýludóttur og daginn sem sólin týndist.
Barnamenningar-hátíð – sögustund
Barnamenningar-hátíð – sögustund
Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir spjallar við gesti og les úr bókum sínum fyrir börn á Barnamenningarhátíð í Hannesarholti kl.14 og 16
Barnamenningarhátíð – sungið saman
Barnamenningarhátíð – sungið saman
Gréta Salóme stjórnar hálftíma langri söngstund með börnum og fullorðnum á Barnamenningarhátíð.
Barnamenningarhátíð – sögustund
Barnamenningarhátíð – sögustund
Ólöf og Sóla Grýludóttir koma í Hannesarholt og segja börnunum sögur af deginum þegar sólin týndist.