Week of Viðburðir
Anna & Sölvi – tónleikar
Anna & Sölvi – tónleikar
Frændsystkinin Anna og Sölvi spila frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðasta mánuð. Þetta verkefni þeirra verður fulltrúi Íslands í hinni árlegu "nordic jazz comets" sem haldið verður í Umeå í október.
Undrabörn og tónskáld – Mozart og Liszt
Undrabörn og tónskáld – Mozart og Liszt
Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari heldur tónleika og fyrirlestur um tónskáldin og undrabörnin Mozart og Liszt.
Syngjum saman
Syngjum saman
Tónlistarhjónin Þóra Marteinsdóttir og Gunnar Ben stjórna klukkustundarlangri söngstund fyrir almenning, þar sem textar birtast á tjaldi og allir syngja með. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum.