Week of Viðburðir
Vil eg, að kvæðið heiti LILJA
Vil eg, að kvæðið heiti LILJA
Tónleikar sem eru afrakstur samvinnuverkefnis Lilju Maríu Ásmundsdóttur og Örnólfs Eldon. Tónverkið, Alkemíur, byggir á hugleiðingum um helgikvæðið Lilju sem ort var á miðri 14. öld. Verkefnið var styrkt af Tónskáldasjóði RÚV, Musica Nova og Tónlistarsjóði.
Jamie Laval – Keltneskt kvöld
Jamie Laval – Keltneskt kvöld
Bandaríski fiðluleikarinn Jamie Laval snýr aftur til Íslands. Snilldartaktar hans í Keltneskri sveitatónlist hafa borið hróður hans víða og líflegur flutningur á keltneskum þjóðsögum. Nemendaafsláttur 1500 IKR