Week of Viðburðir
Upplestrarkvöld í fjórskiptum takti
Upplestrarkvöld í fjórskiptum takti
Einar Kárason, Sigurður Pálsson, Sjón og Þórarinn Eldjárn hafa um [...]
Leikið og lofað í garðinum heima – Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona
Leikið og lofað í garðinum heima – Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona
Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona sýnir akvarellur málaðar frá 2012 til 2016. Sýningin stendur yfir frá 12. nóv. til 14. des. 2016. Kristín á að baki glæsilegan feril sem grafískur hönnuður og myndlistarmaður. Akvarellurnar sem nú verða sýndar eru málaðar í bataferli eftir blóðtappa og lömun sem Kristín varð fyrir í júní 2012. Í bataferlinu málaði hún úti í garði flesta daga þegar veður leyfði og telur hún það stóran þátt í bataferlinu. Við opnun sýningarinnar mun Gunnar Kvaran sellóleikari leika tónlist eftir Bach.
Syngjum saman
Syngjum saman
Systkinin Svana og Gísli Víkingsbörn stjórna klukkustundarlangri söngstund þar sem [...]