Week of Viðburðir
Farfuglatónleikar – Rannveig Marta Sarc
Farfuglatónleikar – Rannveig Marta Sarc
Rannveig Marta Sarc fiðluleikari og námsmaður í New York flytur eftirlætisverk á klukkustundarlöngum tónleikum í Hljóðbergi . Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Magnús Hallur Jónsson
Farfuglatónleikar – Magnús Hallur Jónsson
Magnús Hallur Jónsson óperusöngvari og námsmaður í Berlín flytur þýskar óperettur og Kino lög. Bjarni Frímann Bjarnason leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir
Farfuglatónleikar – Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir
Bryndís Þórsdóttir fagottleikari og námsmaður í Kaupmannahöfn og Björg Brjánsdóttir þverflautuleikari og námsmaður í Osló leika ljúfa en fjölbreytta tónlist, allt frá jólalegri barokksónötu til brasilískrar svítu.
Farfuglatónleikar – Rakel Björt Helgadóttir
Farfuglatónleikar – Rakel Björt Helgadóttir
Rakel Björt Helgadóttir hornleikari og námsmaður í Berlín leikur verk eftir Beethoven, Slavický og Schumann. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á flygilinn.
Farfuglatónleikar – Sólveig Steinþórsdóttir
Farfuglatónleikar – Sólveig Steinþórsdóttir
Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari og námsmaður í Berlín leikur sónötur eftir Beethoven, Ysaye og Prokofiev. Anna Guðný Guðmundsdóttir spilar með á flygilinn.