Week of Viðburðir
Olivier Manoury – Litir vatns og jarðar- myndlistarsýning
Olivier Manoury – Litir vatns og jarðar- myndlistarsýning
Litir vatns og jarðar - vatnslitamyndir eftir Olivier Manoury. Sýningin stendur yfir til 20. janúar.
Vetrarljóð – Píanó og fiðla
Vetrarljóð – Píanó og fiðla
Jane Ade Sutarjo píanó- og fiðluleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari, ungar og sérlega hæfileikaríkar tónlistarkonur, halda fyrstu tónleika Hannearholts árið 2017. Hulda og Jane munu leika litrík verk fyrir fiðlu og píanó eftir B. Bartók, E. Ysaÿe,J. Brahms.
Olivier Manoury – bandóneon og vatnslitamyndir
Olivier Manoury – bandóneon og vatnslitamyndir
Olivier Manoury tónlistar- og myndlistarmaður sem nú sýnir vatnslitamyndir í Hannesarholt verður í húsinu mill kl. 15 og 17 með bandóneon harmónikkuna sína áður en hann hverfur af landi brott. Litir vatns og jarðar – vatnslitamyndir eftir Olivier Manoury. Sýningin prýðir veggi Hannesarholts til 20. janúar.