Week of Viðburðir
Kvöld í París – tónleikar
Kvöld í París – tónleikar
Einar Bjartur Egilsson píanóleikari og Nadia Monczak fiðluleikari flytja rómantísk fyrir fiðlu og píanó. Miðasala á midi.is
UPPSELT – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
UPPSELT – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Kvöldstund með okkar ástsælu Helenu Eyjólfs, sem fagnaði 75 ára afmæli sínu fyrir skemmstu. Karl Olgeirsson og Jón Rafnsson verða henni til fulltingis þetta kvöld.
„Soul’d out“ – Harold Burr
„Soul’d out“ – Harold Burr
Í tilefni af því að febrúarmánuður er jafnan tileinkaður sögu blökkumanna í Bandaríkjunum býður Harold E.Burr til kvöldstundar þar sem hann fer yfir sögu sálartónlistar í tali og tónum.
Töfrar náttúrunnar – vatnslitamyndir
Töfrar náttúrunnar – vatnslitamyndir
Sýningaropnun laugardaginn 25. febrúar kl. 15 Marta Ólafsdóttir líffræðingur heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti. Síbreytileg náttúra er yrkisefnið.
Syngjum saman
Syngjum saman
Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fjöldasöng fyrir almenning.að þessu sinni. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr.
Bókakaffi með Ásdísi Thoroddssen
Bókakaffi með Ásdísi Thoroddssen
Gestir geta notið veitinga á kaffihúsinu á meðan Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður segir frá og les uppúr fyrstu skáldsögu sinni, Utan þjónustusvæðis, sem kom út fyrir síðustu jól.
Endurtekið – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Endurtekið – Kvöldstund með Helenu Eyjólfs
Þar sem uppselt var á Kvöldstund með Helenu Eyjólfs 23.febrúar [...]