Week of Viðburðir
Hönnunarmars í Hannesarholti – Opnun
Á Hönnunarmars hýsir Hannesarholt vel valda listamenn og hönnuði. Sameiginleg opnun á sýningum þeirra verður fimmtudaginn 23.mars kl.18. Hönnunarmars stendur yfir til 26 mars.
Vetrarferðin – Die Winterreise
Vetrarferðin – Die Winterreise
Gunnar Guðbjörnsson, tenórsöngvari og Snorri Sigfús Birgisson flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert.
Fjölskyldutónar
Fjölskyldutónar
Sinfónían hefur notið starfskrafta þriggja fjölskyldumeðlima, þeirra Daða, Sesselju og Gunnhildar. Meðal verka á efnisskránni sem þau leika ásamt syninum Kolbeini og vinkonu sinni Júlíu Mogensen óbókvartetta eftir Mozart og Bach, ljúfra laga fyrir fiðlu og píanó, og frumflytja einleiksverk fyrir fiðlu sem Hildigunnur Rúnarsdóttir samdi sérstaklega fyrir Gunnhildi og nefnist Rondó og tilbrigði við gamalt stef.