Week of Viðburðir
Heimspekispjall: Fjölmiðlar og loftslagsmál
Heimspekispjall: Fjölmiðlar og loftslagsmál
Guðni Elísson prófessor í Háskóla Íslands fjallar um fjölmiðla og loftslagsmál í fyrra heimspekispjalli annarinnar. Kjúklingasúpa og grænmetissúpa (V) í boði á undan spjallinu í veitingastofunum á 1.hæð á kr.1950 frá kl.18.30. Borðapantanir í síma 511-1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is
Málverk / 12 rendur – opnun – Hlynur Helgason
Málverk / 12 rendur – opnun – Hlynur Helgason
Opnun einkasýningar Hlyns Helgasonar myndlistarmanns og listfræðings. Á sýningunni sýnir Hlynur olíumálverk og blekmálverk.
Gítarfantasíur einleikstónleikar
Gítarfantasíur einleikstónleikar
Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari heimsækir Ísland um langan veg, til að deila list sinni með löndum sínum á einleikstónleikum í Hannesarholti.