Loading view.
Week of Viðburðir
Listamaðurinn tekur á móti gestum á laugardag
Listamaðurinn tekur á móti gestum á laugardag
Hlynur Helgason myndlistarmaður verður í Hannesarholti á laugardaginn milli kl. 14 til 15 og segir gestum og gangandi frá málverkum sínum. Sýning Hlyns - Málverk / 12 rendur - stendur til 12 maí.
Bókakaffi með Svandísi Guðrúnu Ívarsdóttur
Bókakaffi með Svandísi Guðrúnu Ívarsdóttur
Bókakaffi með Svandísi Guðrúnu Ívarsdóttur sem segir frá og les uppúr verkum sínum.