Hleð Viðburðir
Herdís Egilsdóttir kennari og rithöfundur kenndi við Skóla Ísaks Jónssonar í 45 ár. Hún hefur skrifað fjölda barnabóka, skrifað leikrit fyrir börn, samið ljóð og lög, smíðað húsgögn, saumað fatnað fyrir sjálfa sig og aðra, unnið skartgripi, töskur og fleira úr fiskiroði og svona mætti lengi telja. Viðhorf hennar til barna, kennslu og lífsins hafa vakið athygli víða. Herdís er 82 ára gömul, í fullu fjöri og ætlar að deila með þeim sem hafa áhuga kvöldstund þar sem hún mun grípa niður í þætti úr reynslubankanum sem gætu orðið okkur hinum til gagns og ekki síður gamans.
20001119stokatta_herdis_sigga_i_helli_skessunnar

Herdís Egilsdóttir er m.a. skapari sögunnar um Siggu og skessinu.

Upplýsingar

Dagsetn:
30/01/2017
Tími:
20:00
Verð:
kr.1500
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,
Vefsíða:
https://midi.is/atburdir/1/9953/Kvoldstund_med_Herdisi_Egilsdottur

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg