Hleð Viðburðir

Tónlistarmennirnir Konrad Artur Cygal, tenór frá Póllandi, og Stefano Chiurchiù, píanóleikari frá Ítalíu, sækja Ísland heim og bjóða til styrktartónleika í Hannesarholti laugardaginn 27.janúar kl.16. Á efnisskránni eru verk eftir Heinrich von Herzogenberg, Robert Schumann, Richard Strauss, Johannes Brahms og Franz Schubert.

Tónleikarnir eru hluti af alþjóðlegri námsferð þeirra félaga og eru styrktir af FM+ Baranski GmbH and Nuki og afrakstur miðasölu er til styrktar menningarstarfsemi í Hannesarholti.

– 0 –

Art Songs by Heinrich von Herzogenberg, Robert Schumann, Richard Strauss, Johannes Brahms and Franz Schubert

Tenor: Konrad Artur Cygal
Piano: Stefano Chiurchiù

Program:
R. Strauss – Morgen (Op. 27, Nr. 4)
R. Strauss – Nichts (Op. 10, Nr. 2)
R. Strauss – Mein Herz ist stumm, mein Herz ist kalt (Op. 19, Nr. 6)
H. von Herzogenberg – Ihr Auge (Op. 97, Nr. 2)
H. von Herzogenberg – Der Vögel Abschied (Op. 91, Nr. 6)
R. Schumann – Schöne Wiege meiner Leiden (Op. 24, Nr. 5)
R. Schumann – Warte, warte, wilder Schiffmann (Op. 24, Nr. 6)
J. Brahms – Du sprichst, dass ich mich täuschte (Op. 32, Nr. 6)
F. Schubert – Erstarrung (Op. 89, Nr. 4)
F. Schubert – An Schwager Kronos (Op. 19, Nr. 1)
H. von Herzogenberg – Der schwarze Ritter (Op. 101, Nr. 1)
H. von Herzogenberg – Treue (Op. 91, Nr. 2)
H. von Herzogenberg – Schlaf nur ein (Op. 96, Nr. 2

Upplýsingar

Dagsetn:
27. janúar
Tími:
16:00 - 17:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map