„Heimurinn“ er sem hrossaket um harðan vetur,
sem vesalingur aumur etur,
fyrst annað hann ei fengið getur.
En heimurinn gæsalappalaus, er langtum meira:
Nautnagnægð og sultarseyra,
sólargull og skítug leira.
„Heimurinn“ er sem hrossaket um harðan vetur,
sem vesalingur aumur etur,
fyrst annað hann ei fengið getur.
En heimurinn gæsalappalaus, er langtum meira:
Nautnagnægð og sultarseyra,
sólargull og skítug leira.