Framundan eru kynningar á nýútkomnum bókum í Hannesarholti. Steinaldarveislan, glæný bók Valgarðar Egilssonar verður kynnt í útgáfuhófi Valgarðs og Sögu forlags þriðjudaginn 25.nóvember kl.17 – 19. Síðar sama kvöld býður Stefán Jón Hafstein til kvöldvöku í tengslum við bók sína: Afríka, ást við aðra sýn, sem kom út hjá Forlaginu fyrir skemmstu.