Fagmannlegt handbragð leynir sér ekki á girnilegu bakkelsi sem óðum fyllir hillurnar í kökuborðinu okkar í Hannesarholti. Andri konditor er mættur á svæðið og við brosum út að eyrum.
Fagmannlegt handbragð leynir sér ekki á girnilegu bakkelsi sem óðum fyllir hillurnar í kökuborðinu okkar í Hannesarholti. Andri konditor er mættur á svæðið og við brosum út að eyrum.