Arngunnur Ýr listmálari hefur gefið stofum Hannesarholts líflegt yfirbragð í sumar. Dramalandið, sýning hennar á 29 ólíumálverkum og myndum unnum í einþrykk stendur til 18.ágúst. Fréttablaðið birti við hana skemmtilegt viðtal 22.júlí sl. Það má lesa hér: