Síðustu sýningardagar. Sýningin verður tekin niður miðvikudaginn 2.maí. Hilmar Hafstein Svavarsson hefur sýnt myndir sínar í Hannesarholti undanfarnar vikur, sem spannar 65 ára listamannsferil. Myndirnar á sýningunni eru til sölu og er sú elsta þeirra frá því að Hilmar var 12 ára gamall þær yngstu nýjar.