„Opnið alla sálar glugga, andans sólargeislum mót…“
Ljóðanæring allan daginn í tilefni af amælisdegi Hannesar Hafstein 4.desember. Af því tilefni fá allir gestir með sér heim ljóðlínur eða ljóðabrot eftir afmælisbarnið, sér til upplyftingar og andlegrar næringar. Opið frá 11.30-17.00
Nourished by poetry: In celebration of Hannes Hafstein’s birthday, December 4th, all guests visiting his last home, Hannesarholt, will be offered a piece of poetic inspiration by Hafstein to take home in English translation. Open from 11.30am-5pm.