KALOS Á ÍSLANDI
05/10/2018 @ 20:00 - 21:00
Kalos kvartettinn leikur skandinavísk og amerísk þjóðlög í Hannesarholti, ásamt nýjum verkum eftir Gísla Jóhann Grétarsson við texta eftir Önnu K. Larson, ásamt verkum eftir Mariu Finkelmeier, föstudaginn 5.október kl.20.
Árið 2014 varð Kalos kvartettinn til, en í honum eru: Maria Finkelmeier (slagverk), Angela Shankar (klarient), Anna K. Larson (söngur) og Sanna Andersson (selló). Saga þeirra er þó mun lengri en svo. Helmingur hópsins ólst upp saman í litlum bæ í Svíþjóð en hinn helmingurinn í norðurfylkjum Bandaríkjanna. Tvær þeirra hittust í fyrsta skipti við Norðurheimskautsbauginn og þrjár skemmtu áhorfendum með tónleikum í París.
Markmið kvartettsins er að gefa hefðbundnum þjóðlögum nýjan búning. Einnig að semja nýja tónlist og panta ný verk sem eru samin fyrir þessa einstöku samsetningu hljóðfæra.
—–
Kalos in Iceland
Nordic and American folk songs • New Works by composer Gísli Jóhann Grétarsson / lyricist Anna K. Larson and Maria Finkelmeier.
KALOS In 2014 Kalos officially came into fruition,(Maria Finkelmeier-percussion, Angela Shankar-Clarinet, Anna K. Larson-voice, Sanna Andersson- cello) but their history is deeper than meets the eye. Two members grew up together in a small town in Sweden, and two grew up in the Midwest, two met near the Arctic Circle and three serenaded a crowd at a house concert in Paris.
The quartet aims to bring a fresh voice to traditional folk songs, while self-composing and commissioning new works that highlight the innovative nature of this unique combination.