Hleð Viðburðir

Paulo Malaguti og Hulda Geirlaugsdóttir kynntust í Boston þar sem þau voru við nám í New England Conservatory of Music, Hulda í klassískum píanóleik og Paulo í jazz tónsmíðum. Við fæðingu fyrsta barnsins, Þórs, fluttust þau til Ríó de Janeiro. Paulo hefur unnið bæði sem píanisti og kórstjóri og er auk þess meðlimur og útsetjari í rótgrónum dægurlagasöngsveitum í Ríó de Janeiro. Hulda náði doktorsgráðu í tónlist árið 2018 með ritgerð um 12 Hornavalsa fyrir píanó eftir brasilíska tónskáldið Francisco Mignone.

Á þessum tónleikum munu þau miðla sitthverju af tónlistarferli sínum. Paulo mun flytja eigin tónsmíðar auk bossa-nova laga eftir Tom Jobim og Hulda mun leika suður-amerísk píanóverk. Ásamt boðsgestunum Hrönn Geirlaugsóttur, fiðlu og Sigurði Flosasyni, saxófóni munu Hulda og Paulo kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu.

Paulo Malaguti and Hulda Geirlaugsdóttir met in Boston when both were studying at the New England Conservatory of Music, Hulda classical piano and Paulo Jazz composition. When their first son, Thor, was born they decided to move to Rio de Janeiro. Paulo has been working as pianist and choir conductor and he is an arranger and member of several significant vocal groups in Rio de Janeiro. Hulda recently received her PhD in Music, her topic being the 12 Corner Waltzes for piano by the Brazilian composer Francisco Mignone.

They will be sharing their lifelong experience on this concert: Paulo presenting originals added to Jobim bossa nova tunes and Hulda a blend of different South American piano pieces. With special Icelandic guests – Hrönn Geirlaugsdottir, violin, and Sigurdur Flosason, alto saxofone – Hulda and Paulo will present an original view of Brazilian and South American musical culture.

Brasilísk Serenaða

Hannesarholti fimmtudaginn 4.júlí kl. 20:30

 

I

Travessia (Yfirferð) – Milton Nascimento/ Fernando Brant

Música sim (Tónlist víst) – Paulo Malaguti

Paulo Malaguti, söngur og gítar

Hulda Geirlaugsdóttir, söngur

 

Chansong – Antonio Carlos Jobim

Chora coração (Gráttu hjarta) – Antonio Carlos Jobim

Quase valsa (Næstum því vals) – Paulo Malaguti

Samba de uma nota só (Einnarnótu samba) – Antonio Carlos Jobim/Nilton Mendonça

Paulo Malaguti, söngur og gítar/píanó

 

Rancho nas nuvens (Bóndabýli í skýjunum) – Antonio Carlos Jobim

Beijo partido (Brotinn koss) – Antonio Carlos Jobim

Sigurður Flosason, saxófónn

Paulo Malaguti, píanó

II

Danza de los Ñáñigos (Dans Abakuá-manna) – Ernesto Lecuona, 1930

Tonada Nº1 (Lag Nr.1) – Humberto Allende: 12 Tonadas, 1918-1922

Valsa de Esquina (Hornavals) Nr.6 – Francisco Mignone: 12 Valsas de Esquina, 1938-43

Impressões Seresteiras (Serenöðuhughrif) – Heitor Villa-Lobos, 1936

Tres Danzas Argentinas (Þrír argentínskir dansar) – Alberto Ginastera, 1937

I –Danza del viejo boyero (Dans gamla kúabóndans)

II – Danza de la moza donosa (Dans myndarlegu húsfrúarinnar)

III – Danza del gaúcho matreiro (Dans harðgerða gaucho-mannsins)

Hulda Geirlaugsdóttir, píanó

III

Carinhoso (Ástúðlegur) – Pixinguinha

Hulda Geirlaugsdóttir, söngur

Paulo Malaguti, söngur og gítar

 

How insensitive – Antonio Carlos Jobim

Hrönn Geirlaugsdóttir, fiðla

Hulda Geirlaugsdóttir, píanó

Paulo Malaguti, söngur o gítar

 

Bola de meia (Sokkabolti) – Milton Nascimento/Fernando Brant

 

Esse seu olhar/Só em teus braços (Þetta augnaráð þitt/Bara í örmum þínum) – Antonio Carlos Jobim

 

Hulda Geirlaugsdóttir, söngur

Paulo Malaguti, söngur og gítar

Upplýsingar

Dagsetn:
04/07/2019
Tími:
20:30 - 21:30
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904