2025-12-05T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Föstudaginn 21. nóvember kl 17 mun ný plata Eiríks Stephensen, Eirrek, verða spiluð í heild sinni í Hannesarholti. Arnar Eggert Thoroddsen mun af því tilefni rekja garnirnar úr Eiríki og þeir félagar munu ræða um tilurð plötunnar og hvað býr að baki hinum fjölbreyttu verkum sem hana prýða. Þarna munu ýmis tónsmiðatrix verða afhjúpuð og ljósi varpað á dulda brandara í melankólískum tónheiminum. Aðgangur ókeypis, barinn opinn og öll velkomin!

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top