Hleð Viðburðir

Tómas Guðmundsson ljóðskáld hefur oft verið kallaður „Borgarskáldið“ en hann samdi fjölmörg ljóð um fegurð og mannlíf Reykjavíkurborgar. Á tónleikunum „Borgarskáldið Tómas“ munu ljóð Tómasar verða sungin við lög eftir þekkt íslensk tónskáld. Einnig verður flutt ágrip af ævi Tómasar og ljóð hans skoðuð. Flytjendur eru sópranarnir Margrét Hannesdóttir og Una Dóra Þorbjörnsdóttir og píanistinn Sigurður Helgi Oddsson.

Upplýsingar

Dagsetn:
09/10/2013
Tími:
20:00 - 21:00
Verð:
ISK1500
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Bókmenntaborgin

Staðsetning

Hljóðberg