Hleð Viðburðir

Stutt ganga frá minnismerki Bríetar í Bríetarbrekku
Þingholtsstræti – skáhalt á móti 8a.

Göngustjóri: Dr. Auður Styrkársdóttir,
forstöðukona Kvennasögusafns Íslands.

Að lokinni göngu er síðdegiskaffi í Hannesarholti
• Auður Styrkársdóttir heldur áfram að fræða okkur um Bríeti en nú með áherslu á erlend samskipti hennar
• Nanna Hlín Halldórsdóttir, heimspekingur spyr: „Er jafnrétti útópía?“
• Ávarp: Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands
Verð: 1500 krónur
Vinsamlegast komið með rétta upphæð. Greiða skal áður en lagt er af stað í gönguferðina. Nauðsynlegt er að láta skrá sig í ferðina og boða forföll.

Upplýsingar og skráning í símum: 666-7810 eða 551-6603
eða í netfang: asdisskula@internet.is
Einnig er hægt að skrá sig í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði 31 í síma 411-2790

Allir velkomnir með í för! U3A

Upplýsingar

Dagsetn:
05/04/2014
Tími:
13:30 - 15:00
Verð:
ISK1500
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Ásdís Skúladóttir