Staka eftir Hannes Hafstein
Fatast mjer oft hjer eftir
— örlög þau veit jeg gjörla —
trúin á mátt og megin.
Margt dylst sár í hjarta;
síðan er leið af láði
ljósustu vonar ósinn
hann, sem jeg heitast unni,
hjartkær, með ennið bjarta.
Staka eftir Hannes Hafstein
Fatast mjer oft hjer eftir
— örlög þau veit jeg gjörla —
trúin á mátt og megin.
Margt dylst sár í hjarta;
síðan er leið af láði
ljósustu vonar ósinn
hann, sem jeg heitast unni,
hjartkær, með ennið bjarta.