Hleð Viðburðir

Sýning og málþing

Þann 31. janúar var opnuð sýningin LÍFRÆNT í Hannesarholti.
Sýningin mun standa út febrúarmánuð og vera opin á opnunartíma Hannesarholts kl. 11-17.

Á sýningunni verða glerverk eftir Siggu Heimis sem unnin eru með CMOG (Corning Museum of Glass) sem er stærsta glerlistasafn í heimi. Sigga hefur gert stór glerverk sem sýnd voru á einkasýningu hennar í Stokkhólmi fyrir ári hjá Designgalleriet. Hlutirnir eru gerðir til þess að vekja fólk til umhugsunar um líffæragjöf.

Á neðri hæð Hannesarholts verða sýndar teikningar eftir Ella Egilsson af líffærum,en hann er ungur listamaður sem hefur gert líffæri að myndefni sínu.

Upplýsingar

Byrja:
27/02/2015
Enda:
01/03/2015
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , , , , ,

Staðsetning

Baðstofuloftið í Hannesarholti
Grundarstígur 10
Reykjavík , 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904