Hleð Viðburðir

Bókmenntaspjall með Páli Baldvinsyni þar sem verk hans Stríðsárin 1938-1945 verður til umfjöllunar

Í erindi sínu mun Páll kynna þetta magnaða verk og fjalla um nokkra þætti þess með myndum frá þessu örlagaríka tímabili í sögu þjóðarinnar.

Veitingastofur á 1. hæð verða opnar frá kl. 18.30 og gestum gefst kostur á að gæða sér á léttum kvöldverði í formi menningarplatta sem samanstendur af ýmsum smáréttum (kr. 2.900). Menningarplatta þarf að panta fyrirfram með borðapöntun í síðasta lagi daginn áður í síma 511 1904 eða á hannesarholt@hannesarholt.is

 

Upplýsingar

Dagsetn:
07/03/2016
Tími:
20:00
Verð:
kr.1000
Viðburður Categories:
,
Tök Viðburður:
, ,
Vefsíða:
https://midi.is/atburdir/1/9468/Bokmenntaspjall-Pall_Baldvin_Baldvinsson

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map