Hleð Viðburðir

KÍTÓN blæs til Off venue Iceland Airwaves tónlistarveislu í Hannesarholti. Fram koma tónlistarkonur úr öllum áttum og mun dagskráin endurspegla fjölbreytileika tónlistarkvenna á Íslandi.

Fram koma:
12.00 – 12.40 Sigga Eyrún
12.40 – 13.20 Védís Hervör
13.20 – 14.00 Hinemoa
14.00 – 14.40 Elín Halldórsdóttir
14.40 – 15.20 Rebekka Sif
15.20 – 16.00 Myrra Rós
16.00 – 16.40 Una Stef
16.40 – 17.20 Ragga Gröndal
17.20 – 18.00 Elíza Newman
18.00 – 18.40 Jana María
18.40 – 19.20 Ingunn Huld
19.20 – 20.00 Alda Dís

Upplýsingar

Dagsetn:
04/11/2016
Tími:
12:00
Vefsíða:
www.hannesarholt.is

Skipuleggjendur

KÍTÓN
Hannesarholt

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map